Fara í innihald

Brno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. janúar 2023 kl. 00:49 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. janúar 2023 kl. 00:49 eftir Akigka (spjall | framlög) (→‎Tenglar)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Brno í Tékklandi.

Brno (þýska: Brünn) er næststærsta borg Tékklands. Borgin er staðsett í suðausturhluta landsins, í Móravíu-héraði. Borgin stendur við árnar Svratka og Svitava og er í 190-425 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar borgarinnar eru um 378 þúsund (2014) talsins.